Styrktarsjóður Steinars Mána Guðmundssonar
Um félagið.

Styrktarsjóður Steinars Mána er félag sem stofnað var 7. ágúst 2011 fyrir Steinar Mána Guðmundsson.

Tilgangur félagsins er að úthluta styrkjum til Steinars Mána vegna fötlunar sem hann hlaut í fæðingu (CP). Tilgangi sínum hyggst félagið ná með því að veita fjárhagsaðstoð vegna ýmissa kostnaðarliða sem óhjákvæmilega hljótast vegna fötlunar Steinars Mána.

Í stjórn félagsins eru Ágústína Guðmundsdóttir, Guðríður Guðbjartsdóttir, Sesselja María Sveinsdóttir, Guðmundur Ingvar Jónsson og Guðmundur Örn Ingvarsson sem jafnframt er formaður félagsins.

Fjármögnun félagsins byggist á frjálsum framlögum.


Reikningur
0537-14-405600
Kennitala
640811-0210